„Alþingiskosningar 1995“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
mEkkert breytingarágrip
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Alþingiskosningar 1995''' voru [[kosningar]] til [[AlþingisAlþingi]]s [[Ísland|Íslendinga]] sem fóru fram [[8. apríl]] [[1995]]. Á kjörskrá voru 191.973 manns. Kosningaþátttaka var 87,4%.
 
[[Sjálfstæðisflokkurinn]] og [[Alþýðuflokkurinn]] fengu samanlagt nægilegan fjölda þingsæta til þess að [[Viðeyjarstjórnin]] hefði haldið velli, en aðeins með eins manns mun. Eftir kosningarnar fór [[Davíð Oddsson]] með [[stjórnarmyndunarumboð]] fyrir Sjálfstæðisflokkinn og myndaði ríkisstjórn með [[Framsóknarflokkurinn|Framsóknarflokknum]] undir forystu [[Halldór Ásgrímsson|Halldórs Ásgrímssonar]]. [[Önnur ríkisstjórn Davíðs Oddssonar|Nýja ríkisstjórnin]] hafði þannig 40 þingmanna meirihluta.