„Austurey“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 2:
'''Austurey''' ([[færeyska]]: ''Eysturoy'') er næst stærsta og næst fjölmennasta eyja [[Færeyjar|Færeyja]] og er um 286 km² að stærð. Íbúar Austureyjar er um það bil 11.000 manns. Stærsti bærinn á eyjunni heitir Fuglafjörður (færeyska: [[Fuglafjørður]]) og þar búa 1550 manns. Hæsta fjall Færeyja [[Slættaratindur]] er staðsett á Austurey, og er 882 metrar á hæð.
 
{{Landafræðistubbur}}
[[Flokkur:Færeyjar]]