„Sálgreining“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 5:
 
 
'''Sálgreining''' ([[þýska]]: ''psychoanalyse'') er [[sálfræðistefna]] sem byggist m.a. á verkum [[Sigmund Freud]] frá um [[1900]], en megininntak stefnunnar er að [[alferli]] manna stjórnist m.a. af öflum sem eru þeim lítt meðvituð og nefndi Freud þau [[dulvitund]] og [[hvatir]]. Þessi stefnaStefnan hefur haft gífurlegmikil áhrif innan [[sálfræði]], bókmenntirgeðlæknisfræði, bókmennta, félags- og hugvísindi.
 
== Upphaf ==
{{heimildir|allar í þessum greinarhluta}}
 
Freud setti fyrstur fram kenningar um sálgreiningu, en uppruna þeirra má m.a. rekja til dvalar hans í [[París]] á árunum [[1885]]-[[1886]] hjá franska [[taugalæknir|taugalækninum]] [[Jean Martin Charcot]]. Þar kynntist Freud sefasjúklingum, [[sefasýki]], og [[dáleiðslu]] sem meðferðaraðferð. Freud hélt aftur til [[Vín]]ar og opnaði þar sína eigin [[Læknastofa|læknastofu]].
 
Sefasýki er afbrigði [[taugaveiklun]]ar sem lýsir sér sem líkamleg einkenni sálrænna veikinda. Sjúklingur getur m.a. blindast, misst heyrn og lamast. Framanaf reyndi Freud að beita dáleiðslu til lækningar á þessu ástandi en gafst þó fljótt upp á þeirri aðferð. Í gegnum vinnu sína lærðist Freud að sumar gerðir taugaveiklunar mætti rekja til sálrænna áfalla, m.a. í bersnku.
 
Í fyrstu notaði Freud [[dáleiðsla|dáleiðslu]] í meðferð sinni en fór seinna meirsíðan að telja að [[samtalsmeðferð]] gæti skilað betri árangri. Samtalsmeðferðarformið sem hann notaði nefnist [[frjáls hugrenningaraðferð]] og fólst aðferðin tm.da. í að láta sjúklinginn leggjast á bekk og tala hug sinn. Þetta gat í sumum tilfellum haftleitt þærtil afleiðingarþess, að mati Freuds, að fólk hreinsaði huga sinn af erfiðum minningum eða af því sem lá á samvisku þess.
 
== Sálgreining Freuds ==
Sálgreining Freuds er í senn heiti á persónuleikakenningu Freud og meðferðarforminu sem hann beitti á sjúklinga sína. Í seinni útgáfum af líkani Freuds um hugann voru m.a. hugtökin '''þaðið''', '''sjálfið''' og '''yfirsjálfið''' grundvallandi.
 
Samkvæmt kenningu Freud er '''þaðið''' aðsetur grunnhvata, sérstaklega [[kynhvöt|kynhvatarinnar]], og stjórnast af svokölluðu [[vellíðunarlögmál]]i. Vellíðunarlögmálinu er framfylgt þegar hvötunum er sinnt. '''Yfirsjálfið''' er "siðgæðisvörður" persónuleikans. Milli þaðsins og yfirsjálfsins er eilíf togstreyta. Sem dæmi má nefna það að hvötin til að stunda [[kynlíf]] er alltaf í ([[dulvitund|dulvituðum]]) huga manna en það gengur gegn siðferðislegum [[gildi|gildum]] [[samfélag]]sins að fólk fái útrás [[kynhvöt|kynhvatar]] sinnar hvar og hvenær sem er. '''Sjálfið''' er síðan nokkurs konar miðstöð [[persónuleiki|persónuleikans]], eða [[meðvitund]], og stjórnast af [[raunveruleikalögmál]]inu, sem í munni Freuds er nokkurn veginn jafngildi rökrænnar hugsunar. Sjálfið reynir að fá útrás hvata þaðsins en á þann hátt sem þóknast yfirsjálfinu.