„Sálgreining“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Thijs!bot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: uk:Психоаналіз
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
{{athygli|þarf að endurbæta alla greinina og setja viðeigandi heimildir}}
 
Til að fá innsýn inn í sálgreiningunar sem meðferðarform, menntunarkröfur, starfs- og siðareglur sálgreina á Íslandi má benda á www.salgreining.is
{{Hlutleysi|Hér þarf að koma fram gagnrýni á kenningar Freuds, þar sem mjög fáir sálfræðingar taka nokkurt mark á þeim.}}
 
'''Sálgreining''' ([[þýska]]: ''psychoanalyse'') er [[sálfræðistefna]] sem byggist á verkum [[Sigmund Freud]] frá um [[1900]], en megininntak stefnunnar er að allt [[alferli]] manna stjórnist af öflum sem eru þeim ómeðvituð og nefndi Freud þau [[dulvitund]] og [[hvatir]]. Þessi stefna hefur haft gífurleg áhrif innan [[sálfræði]]nnar, en einnig á bókmenntir.
 
'''Sálgreining''' ([[þýska]]: ''psychoanalyse'') er [[sálfræðistefna]] sem byggist á verkum [[Sigmund Freud]] frá um [[1900]], en megininntak stefnunnar er að allt [[alferli]] manna stjórnist m.a. af öflum sem eru þeim ómeðvituðlítt meðvituð og nefndi Freud þau [[dulvitund]] og [[hvatir]]. Þessi stefna hefur haft gífurleg áhrif innan [[sálfræði]]nnar, enbókmenntir, einnigfélags- áog bókmenntirhugvísindi.
Sálgreining er mjög umdeild innan sálfræði{{ref|salgreining_visindavefurinn}}, og fáir innan [[geðheilbrigðisstétt]]arinnar nota sálgreiningu eins og Freud gerði, en nútíma sálgreining er notuð af mörgum innan hennar.{{ref|salgreining_freud_nutid_vs_fortid}} Miklar deilur eru innan sem utan sálgreiningar-samfélagsins um hvort sálgreining sé vísindi, gervivísindi eða eitthvað allt annað.
 
== Upphaf ==
{{heimildir|allar í þessum greinarhluta}}
 
Freud setti fyrstur fram kenningar um sálgreiningu, en uppruna þeirra má rekja til dvalar hans í [[París]] á árunum [[1885]]-[[1886]] hjá franska [[taugalæknir|taugalækninum]] [[Jean Martin Charcot]]. Þar kynntist Freud sefasjúklingum, [[sefasýki]], og [[dáleiðslu]] sem meðferðaraðferð. Freud hélt aftur til [[Vín]]ar og opnaði þar sína eigin [[Læknastofa|læknastofu]], enda áttu hugmyndir hans ekki upp á pallborðið hjá öllum. Þar ásamt samstarfsmönnum sínum, m.a. [[Josef Breuer]] og [[Wilhelm Fliess]], beitti hann meðferð sinni og vinnubrögðum óáreittur og meðhöndlaði m.a. sefasjúka.
 
Sefasýki er afbrigði [[taugaveiklun]]ar sem lýsir sér ásem líkamleganlíkamleg hátteinkenni ánsálrænna þess að orsökin finnistveikinda. Sjúklingur getur m.a. blindast, misst heyrn og lamast. ViðFramanaf þessu lærðireyndi Freud að beita dáleiðslu til lækningar á þessumþessu sjúkdómi.ástandi en Sjúklingnumgafst varþó komiðfljótt íupp [[dásvefn]]á ogþeirri varaðferð. honumÍ sagtgegnum vinnu hannsína yrðilærðist afturFreud heilbrigður þegarsumar hann yrði vakinn. Ígerðir rauntaugaveiklunar máttimætti rekja taugaveiklun til einhverra sálrænna áfalla sem einstaklingur hafði orðið fyrir, oftastm.a. í bernskubersnku.
 
Í fyrstu notaði Freud [[dáleiðsla|dáleiðslu]] í meðferð sinni en fór seinna meir að telja að [[samtalsmeðferð]] gæti skilað jafngóðumbetri árangri. Samtalsmeðferðarformið sem hann notaði nefnist [[frjáls hugrenningaraðferð]]. Meðferðinog fórfólst þannigaðferðin framt.d. íhann létláta fólkiðsjúklinginn leggjast á bekk og lét það tala umhug alltsinn. semÞetta þeim dattgat í hug.sumum Þettatilfellum hafðihaft þær afleiðingar, að mati Freuds, að fólk hreinsaði huga sinn af þvíerfiðum sem kom fram,minningum eða var á samvisku fólks, og mætti líkjaaf því viðsem „skorsteinshreinsun“ einsá ogsamvisku einnþess. sjúklinga Freuds orðaði það.
 
== Sálgreining Freuds ==
Sálgreining Freuds er í rauninnisenn heiti á persónuleikakenningu Freud, en jafnframt líkaog meðferðarforminu sem hann beitti á sjúklinga/skjólstæðinga sína. Í seinni útgáfum af líkani Freuds um hugann voru m.a. hugtökin '''Þaðiðþaðið''', '''sjálfið''' og '''yfirsjálfið''' eru grundvallarhugtök þessari kenningu Freudsgrundvallandi.
 
Samkvæmt kenningu Freud er '''þaðið''' aðsetur grunnhvata, sérstaklega [[kynhvöt|kynhvatarinnar]], og stjórnast af svokölluðu [[vellíðunarlögmál]]i. Vellíðunarlögmálinu er framfylgt þegar hvötunum er sinnt. '''Yfirsjálfið''' er "siðgæðisvörður" persónuleikans. Milli þaðsins og yfirsjálfsins er eilíf togstreyta. Sem dæmi má nefna það að hvötin til að stunda [[kynlíf]] er alltaf í ([[dulvitund|dulvituðum]]) huga manna en það gengur gegn siðferðislegum [[gildi|gildum]] [[samfélag]]sins að fólk fái útrás [[kynhvöt|kynhvatar]] sinnar hvar og hvenær sem er. '''Sjálfið''' er síðan nokkurs konar miðstöð [[persónuleiki|persónuleikans]], eða [[meðvitund]], og stjórnast af [[raunveruleikalögmál]]inu, sem í munni Freuds er nokkurn veginn jafngildi rökrænnar hugsunar. Sjálfið reynir að fá útrás hvata þaðsins en á þann hátt sem þóknast yfirsjálfinu.
 
Sálgreining Freuds er dæmi um hreinræktaða [[Löghyggja|löghyggju]]. Orsakalögmál Freud byggjast þó á því að hegðun okkar og skapgerð sé stjórnað m.a. af ómeðvituðum öflum í '''dulvitundinni'''.
Þetta þýðir að öllmargt okkarí mannlegri breytni áeigi sérrót orsakir,í ogómeðvituðum líkasálrænum þaðferlum semeða viðsálrænni teljumætlan einskæraen tilviljun,get sm.sa. birst mismælamismælum okkur, gleyma stefnumótigleymsku, lagieinhverju sem við fáum„fáum á heilannheilann“, vanrækslavanrækslu, gleymska o.s.frv. Dulvitund er, eins og orðið gefur til kynna, eitthvað sem við vitumerum okkur ekki meðvituð um, og ergetum þvíþvi átt erfitt með að henda reiður á. Engu að síður er margt sem bendir til þess að hún sé til. Kenning Freud reynir að útskýra þessar duldu hvatir.
 
Samkvæmt kenningunni, stjórna hvatir dulvitundinni, en í upphafi nefndi Freud þessar hvatir libido (hvatir)sem libidoer latina og vorumerkir: „ég þrái“) og sem taugasérfræðingi taldi hann þær ítengjast eðliog sínumótast [[kynferði]]slegaraf tilfinningu okkar fyrir líkamanum oog þá einkum þeim hlutum hans sem eru næmastir fyrir örvun. Hann taldi þránna eða lífskvötina því hafa eitthvað með kynhvötina að gera. Hvatakenningin breyttist síðan þannig að Freud gerði ráð fyrir tveimur andstæðum öflum: Dauðahvöt og lífshvöt. Lífhvötin birtist helst í kynhvötþránni til að bindast öðrum, m.a. í gegnum kynhvörtina, en dauðahvötdauðahvötin í árásargirndárásarhvöt tsem m.a.m. raungerðist í stríði og og ófriði milli manna. ÞessuFrud mættivar einna helst líkja við hina eilífu togstreitu milli góðsþróunarsinni og ills,kenningar endahans skýrarmótast samsvaranir þar á millim.a. af Inn í þessa hvatakenningu spinnstkenningum [[DarwinismiDarwin]] og einnig svokallað [[vellíðunarlögmál]]. Freud Útrástaldi hvatanaþví eruað hvatirnar bæru m.a. vitni um dýrslegar leifar frá uppruna okkar ([[Darwinsismi]]) enog mótuðust jafnframtaf markmiðvellíðinarmarkmiðum vellíðunarlögmálsins.
 
Hvatir mannsins fylgja honum allt frá fæðingu, og m.a.s. á bernskuskeiði telur Freud að [[kynhvöt]] sé vöknuð. Þá skiptir hann kynhvöt barna í mismunandi stig s.s. munn og kynfærastig, en útfrá þessari hugmynd um kynhvöt barna kom [[Ödipusarduldin]] til sögunnar, en hún segir að á ákveðnum aldri laðist drengir kynferðislega að mæðrum sínum. Drengir þróa þá með sér óttablandna virðingu fyrir feðrum sínum, vegna hræðslu við afbrýðissemi föðursins. Þetta kallast vönunarótti, því drengir hræðast að verða geldir af föður sínum skyldi hann komast að hrifningu sonar síns á konu sinni. Þetta gæti einnig verið dulin ástæða þess að drengir líta oft upp til feðra sinna og reyna að líkjast þeim á ákveðnum skeiðum. Álíka duld er hjá stelpum, nema með öfugum formerkjum. Nefnist það [[Elektruduld]].
Lína 31 ⟶ 30:
 
=== Gagnrýni ===
Mikið hefur verið rætt og skrifað um kenningar Sigmund Freud og eru enn vakna öðru hverju deilur varðandi fræði hans:
Mikið hefur verið rætt og skrifað um kenningar Sigmund Freud og eru enn miklar deilur varðandi fræði hans. Þetta stafar aðallega af því að ekki er hægt að heimfæra neitt af því sem hann setur fram á strangvísindalegan hátt. Þetta er nokkuð sem hefur veikt kenningar Freud í sessi og eru margir sem líta á þær sem hverja aðra vitleysu. Engu að síður er hægt að heimfæra mikið af því sem Freud skrifar yfir í raunveruleikann og hafa meðferðarúrræði hans reynst notadrjúg í gegnum tíðina.
 
Sumir gagnrýnendur, líkt og [[Juliet Mitchell]], hafa stungið upp á að grunnhugmynd Freuds - það að meðvitaðar hugsanir okkar og aðgerðir séu drifnar áfram af ómeðvituðum hugsunum og hræðslu - skuli hafnað vegna þess að hún óbeint segir að við getum tæplega sett fram alhliða né hlutlægar kenningar um heiminn. Þeirog semséu styðjaþví vísindinof segjatakmarkaðar að þessi rök geri kenningu Freudstilenguhjálpa ítil þvívið að skilja og útskýra mannlega hegðun.
 
Freud hefur líka verið gagnrýndur af [[feminismi|feministum]]; sumir þeirra segjafyrir, hafa kenningarverið Freudsbarn umsíns kynferðislegantíma þroskaog kvenna,haft hafióþroskaðar í það mesta, hægt á þróun kvenréttinda í vestrænum ríkjumhugmyndir um áratugi,kynþroska enog ísálarlíf það minnsta hafi kenningarnar verið fjandsamlegar konumkvenna.
 
[[Karl Popper]] heldursetti út á rannsóknaraðferðir Freud og hélt því fram að kenning Freuds um dulvitundina sé ekki hægt að rengja, og þar með sé hún ekki vísindaleg. Hann hins vegar mótmælti þeirri hugmynd ekki að öllu leyti að það séu ferlar í huga okkar sem við ekki vitum af. - en aftur á móti var hann aðallega að setja út á rannsóknaraðferðir Freuds.
 
Dr. [[J. Von. Schneidt]] var fyrstur til að komasetti fram með þá hugmynd að kenningar Freuds væru runnar undan rifjum [[kókaín]]neyslu Freuds,hans. enEn kókaín var nýjung á þessum tíma og á tilteknu skeiði reyndi Freud að nota kókaín til að takast á við krefjandi störf og til að auka afköst sín. Jafnvel þó að kókaínneysla ýtirgeti undiraukið kynferðislegan áhuga og þráhyggjuhugsun. Þaðþá er þekktþað mjög takmarkandikókaínnotkuntelja getur leittstórbrotið tilkenningarframlag þráhyggjulegrareins hugsunar,byltingarkendasta hugsuðar vestrænnar hugmyndasögu og húnmaður gætisem hafavoru veriðveitt áhrifavaldurhin ívirtu ofuráhersluGothe Freudsverðlaun fyrir stílsnilli hafi einvörðungu mótast af kókaínneyslu hans á kynhvötinamjög ítakmörkuðu kenningumtímabili ævi hans. Freud lagði kókaínið til hliðar þegar hann fór að gera sér grein fyrir þeim miklu sálrænu áhrifum neyslunnar á mannshugann.
 
== Nútíma sálgreining ==