Efni eytt Efni bætt við
Bjornhb (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Bjornhb (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 4:
 
==Einföld skráning fyrir algjöra byrjendur==
Það er til allrar hamingju auðvelt að skrifa nýja grein sjálf(ur),
Ef það virðist vanta upplýsingar um eitthvert efni, þá þarf einhver að skrifa hana.
 
Það er til allrar hamingju auðvelt að skrifa nýja grein sjálf(ur),
því það er nefnilega hægt að gera sómasamlega grein þó maður nýti aðeins örlítið brot af þeim skipunum sem wiki-kerfið gefur kost á.
 
 
==Einföld ný grein==
Allra fyrst:
* Fyrst verður maður að sannfæra sig umsannreyna að greinin sé raunverulega ''ekki þegar til'' undir öðru heiti (sjá meira um það neðst).
* Síðan að ''heiti greinarinnar'' (þ.e.a.s. orðið sem þú leitaðir að) sé lýsandiheppilegt, yfirleittt.d. lýsandi og í nefnifalli eintölu (sjá meira neðst).
 
Einföld grein inniheldur yfirleitt eftirfarandi:
 
Það þarf sjaldan miklar flækjur til að gera efni skil.
* Ein eða fleiri efnisgreinar (paragraphs) sem innihalda meginmálið
Hið allra nauðsynlegasta í wiki-grein er yfirleitt eftirfarandi:
* Eitt eða fleiri kaflaheiti
* Ein eða fleiri efnisgreinar (paragraphs) sem innihalda meginmálið.
* Upptalningar
* Eitt eða fleiri kaflaheiti.
* Upptalningar.
<!--
Þetta ætti að vera hið allra nauðsynlegastanægja til að koma efninu á mæltu máli skiljanlega á framfæri, og þannig að aðrir geti farið inn ogsíðar fínpússað greinina.
Allt sem er (eða verður gjarnan) flókið á ekki heima hér. (t.d. linkar sýnist mér)
-->
 
Meginmál hefst á venjulegum texta lengst til vinstri í innsláttarboxinu. Þó að þú slítir línurnar í sundur með einu ''enter'', þá mun textinn samt sem áður að lokum birtast sem einnein samhangandi efnisgrein.
 
Ef þú vilt hefja nýja efnisgrein (paragraph), þá notar þú tvö ''enter'' í röð.
 
Kaflaheiti fara í nýjaeigin línu, með tvö samasem-merki (=) lengst til vinstri, því næst heitið, því næst aftur tvö samasem-merki.
 
Upptalningar fara í nýjar línur, með stjörnu (*) lengst til vinstri og síðan viðkomandi texta.
Lína 43 ⟶ 39:
*Upptalning
 
Því næst velur maður að ''forskoða'' til að sjá hverning til tókst, og svo ''vista'' þegar örugg(ur)allt virðitst vera í lagi.
 
Þetta var afskaplega góð byrjun. Þegar fram líða stundir þá verður greinin bætt og lagfærð til að nýta betur kosti Wikipedia.