„Látur“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Vesteinn (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Vesteinn (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 19:
[[Hvallátur]] og [[Látrabjarg]] í [[Vestur-Barðastrandarsýsla|Vestur-Barðastrandarsýslu]]. [[Látrar (S-Þingeyjarsýslu)|Látrar]] eru til (og hafa bæði þekkst sem Sellátur og Hvallátur að fornu) og [[Látraströnd]] í [[Suður-Þingeyjarsýsla|Suður-Þingeyjarsýslu]] og Sellátur er bæði til í [[Breiðuvíkurhreppur|Breiðuvíkurhreppi]] í [[Snæfellsnessýsla|Snæfellsnessýslu]] og í [[Helgustaðahreppur|Helgustaðahreppi]] í [[Suður-Múlasýsla|Suður-Múlasýslu]]. Hvallátur heitir eyjaklasi á [[Breiðabjörður|Breiðafirði]], og Hvallátradalur er í Lambadalshlíð í [[Dýrafjörður|Dýrafirði]].
 
Bjarni Einarsson setti fram þá tilgátu að hvallátur væru kennd við rosmhvali, það er að segja [[rostungur|rostunga]], og þykir sú tilgáta mjög sennileg. Rostungar eru orðnir sjaldgæfir við Íslandsstrendur.
 
==Heimildir og ítarefni==