„Látur“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Vesteinn (spjall | framlög)
m Sellátur færð á Látur
Vesteinn (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''SelláturLátur''' eða '''sellátur''' er svæði nærri sjó, þar sem selir kæpa. Sellátur er að finna víðast hvar þar sem selir halda sig, og eru meðal annars allvíða við strendur Íslands. Látur eru yfirleitt nærri flæðarmálinu, og selirnir liggja þar á fjöru en svamla í sjónum á flóði. Í einum látrum getur verið allt frá fáeinum dýrum upp í mörg hundruð. Það hefur löngum verið talið til hlunninda, ef látur voru í námunda við bæi, enda hafa selir verið veiddir frá fornu fari, fyrst vegna kjöts og skinna, en í seinni tíð einkum vegna skinna (þá aðallega kópar) og til að halda [[hringormur|hringormi]] í skefjum.
 
==Útbreiðsla==