„Únst“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Vesteinn (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Vesteinn (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 7:
Fólk með fasta búsetu á Únst, og nágrannaeynni [[Fetlar]], var 806 talsins samkvæmt [[Manntal Bretlands 2001|manntali 2001]]; af þeim unnu margir við [[ratsjárstöð]] [[Konunglegi breski flugherinn|breska flughersins]] þar til henni var lokað [[2006]], þannig að yfir 100 manns misstu vinnuna. [http://news.bbc.co.uk/1/hi/scotland/4177716.stm].
 
Únst gerir tilkall til margra „nyrstu“ meta Bretlandseyja. Smáþorpið [[Skaw]] er til að mynda nyrsta byggð Bretlandseyja. [[Viti|Vitinn]]nn á [[Muckle FluggaMikla-Flugey|Miklu-Flugey]] rétt undan norðurströnd Únst var tekinn í notkun [[1858]] og er nyrsti viti Bretlandseyja og er ekki fjarri [[Out StackÚtstakkur|Útstakki]], nyrsta skeri Bretlandseyja.
 
Únst býr yfir fjölskrúðugu fuglalífi, ekki síst í [[Hermaness]]-[[friðland|friðlandinu]]. Þar þrífst einnig hjaltneskt [[músareyra]], afbrigði sem ekki þekkist annars staðar.