„Flæðirit“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
HaraldurSa (spjall | framlög)
HaraldurSa (spjall | framlög)
Lína 21:
[[Mynd:Flæðirit_hropmerkt.jpg|right|thumb|Flæðrit er sýnir útreikning á N hrópmerkt (N!).]]
 
Flæðirit sem sýnir útreikning á N hrópmerkt (N!). Þar sem N! = 1 * 2 * 3 * …. * N. Flæðiritið sýnir eina og hálfa lykkju – stöðu sem í byrjendabókum er rætt um að krefjist annað hvort að þáttur sé endurtekinn bæði innan og utan lykkjunarlykkjunnar eða að þátturinn sé á grein innan lykkjunarlykkjunnar.
 
Byrjað er að lesa inn gildi fyrir N sem reikna á hrópmerkt fyrir. Síðan eru byrjunarbreytur sem notaðar eru við útreikninginn frumstilltar. M er lykkjuteljari og F geymir útreikning. Síðan er lykkja ræst og F margfaldað með teljaranum þar til hann er orðin jafn upphafsgildinu N en þá endar lykkjan því M er orðið jafn N og F er skrifað út.