„Flæðirit“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Jóna Þórunn (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
HaraldurSa (spjall | framlög)
Lína 6:
Hægt er að nota flæðirit til að lýsa ýmiss konar öðru flæði en forritun. Til eru ýmsar aðrar tegundir flæðirita en því sem hér er lýst, svo sem: UML, samskiptarit, stöðurit og verknaðarrit svo eitthvað sé nefnt. En öll þessi rit hafa afmörkuð hlutverk innan flæðirita. Með UML er til dæmis hægt að teikna klasarit.
 
== TákmyndirTáknmyndir ==
Helstu táknmyndir flæðirita.<ref>Halla Björg Baldursdóttir, ''Forritunarmálið Basic'' (1981).</ref>