„Steinunn Kristjánsdóttir“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Steinunn Jóna Kristjánsdóttir''', [[fornleifafræði]]ngur, fædd [[13. október]] [[1965]] á Breiðalæk í [[Barðaströnd|V-Barðastrandasýslu]]. Stúdent frá [[Menntaskólinn á Ísafirði|Menntaskólanum á Ísafirði]] [[1986]]. Nam fornleifafræði við háskólann í [[Gautaborg]] (Fil.kand [[1993]], Fil.mag [[1994]], Fil.dr [[2004]]). Hefur m.a. stundað rannsóknir á klausturrústum á [[Skriðuklaustur|Skriðuklaustri]] frá árinu [[2002]] (forkönnun sumarið [[2000]]). Lektor við [[Þjóðminjasafn Íslands]] og [[Háskóli Íslands|Háskóla Íslands]]. Kennslugreinar við sagnfræði- og fornleifafræðiskor HÍ: Inngangur að fornleifafræði, kynjafornleifafræði, vöruframleiðsla og -þróun, félagsleg fornleifafræði, siðfræði og fornleifafræði. Formaður [[Fornleifafræðingafélag Íslands|Fornleifafræðingafélags Íslands]] frá [[2002]].
 
== Nokkur fræðirit Steinunnar ==
* ''The Awakening of Christianity in Iceland... (2004)'' (doktorsritgerð)
* ''Isländsk arkeologi: Stagnation eller utveckling?...(1993)'' (BA-ritgerð)
 
== Tenglar ==
*[http://hi.is/~sjk Heimasíða Steinunnar]
 
{{æviágripsstubbur}}
[[Flokkur:Íslenskir fornleifafræðingar]]