„Fimmta ráðuneyti Ólafs Thors“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Lína 8:
 
==Verk==
Viðreisnarstjórnin markaði upphaf álvæðingar[[ál]]væðingar landsins með stofnun Íslenska álfélagsins, [[ÍSAL]], [[1966]] í [[Straumsvík]]. Viðreisnarstjórnin vann að heimkomu handritanna. [[Ríkissjónvarpið|Ríkissjónvarpinu]] var komið á fót af Viðreisnarstjórninni. Viðreisnarstjórnin glímdi við afleiðingar [[Síldarævintýrið|Síldarhvarfsins]]. Ísland gerðist aðili að [[EFTA]] í tíð Viðreisnarstjórnarinnar. Viðreisnarstjórnin hélt þingmeirihluta sínum í tvennum þingkosningum, [[Alþingiskosningar 1963|1963]] og [[Alþingiskosningar 1967|1967]].
Viðreisnarstjórnin hélt þingmeirihluta sínum í tvennum þingkosningum, [[1963]] og [[1967]].
 
==Ráðherrar Viðreisnarstjórnarinnar==