„Alexa Vega“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Leyndo (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Jóna Þórunn (spjall | framlög)
m hreingerði
Lína 1:
[[Mynd:Avega1.jpg|thumb|Alexa Vega]]
'''Alexa Ellesse Vega''' (fædd [[27. ágúst]] [[1988]]) er [[Bandaríkin|bandarísk]] [[leikkona]]. Hún hóf kvikmyndaferil sinn á myndinni ''[[Little Giants]]'' aðeins sex ára gömul þá. Hún er frægustþekktust fyrir leik sinn í ''[[Spy Kids myndunum en þær voru gríðarlega vinsælar. Hún er voða vinsæl leikkona en það er ekki mikið slúðrað um hana. Hún sést heldur ekki nærbuxnalaus á djamminu eins og aðrar unglingsstjörnur]]''-kvikmyndunum.
 
 
 
== Lífið ==
Alexa Vega fæddist í Miami, Florida. Faðir hennir er frá Kólumbíu en móðir frá Bandaríkjunum. Hún á tvær systur Makenzie Vega og Krizia Vega. Þær eru báðar leikkonur eins og Alexa. Hún á líka tvær hálfsystur sem heita Margaux Vega og Greylin James. Einnig á hún hálfbróður sem heitir Jet James. Alexa lifði með fjölskyldu sinni í Flórída þar til hún var fjögurra ára gömul þegar hún flutti til Kaliforníu.
 
== LífiðÆvisaga ==
Alexa Vega fæddist í [[Miami,]] Floridaá [[Flórída]]. Faðir hennir er frá Kólumbíu[[Kólumbía|kólumbískur]] en móðir frá Bandaríkjunum[[Bandaríkin|bandarísk]]. Hún á tvær systur; Makenzie Vega og Krizia Vega. Þær eru báðar leikkonur eins og Alexa. Hún á líka tvær hálfsystur sem heita Margaux Vega og Greylin James. Einnig á hún hálfbróður sem heitir Jet James. Alexa lifðibjó með fjölskyldu sinni í Flórída þar til hún var fjögurra ára gömul þegar hún flutti til [[Kalifornía|Kaliforníu]].
 
== Ferill ==
Alexa lék nokkur gestahlutverk í þáttum eins og ER''[[Bráðavaktin]]nni'', ''[[Follow the starsStars homeHome]]'' og ''[[The Bernie Mac Show]]''. Hún hafði leikið smáhlutverk í myndum eins og ''Little Giants'', ''[[Twister]]'' og ''[[Ghost of Missisippi]]''. Árið [[2001]] fékk hún að leika persónu í þríleiknum Spy Kids. Þessar myndir voru geysivinsælar og sú síðasta var gerð í [[þrívídd]]. Hún söng tvö lög inná myndirnar (''Island of Dreams'' og ''Game Over''). Árið eftir lék hún í stelpumyndinni ''[[Sleepover]]'' þá 16 ára gömul. Sama ár var hún valin ein af flottustu leikkonum ársins af tímaritinu ''[[Vanity Fair]]''.
 
 
 
[[Flokkur:Bandarískir leikarar|Vega, Alexa]]