„Skjaldarmerki“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
m Ný síða: thumb|right|Skjaldarmerki á Hyghalmen-rollunni frá því um [[1485.]] '''Skjaldarmerki''' er einkennismerki sem sett er saman á ákveðinn ...
 
SpillingBot (spjall | framlög)
m Vélmenni: breyti texta (-[[Image: +[[Mynd:)
Lína 1:
[[ImageMynd:Hyghalmen_Roll_Late_1400s.jpg|thumb|right|Skjaldarmerki á Hyghalmen-rollunni frá því um [[1485]].]]
'''Skjaldarmerki''' er [[einkennismerki]] sem sett er saman á ákveðinn hátt (samkvæmt reglum [[skjaldarmerkjafræði]]nnar) og er í [[Evrópa|evrópskri]] hefð einkum tengt við [[aðalstitill|aðalstitla]]. Uppruna skjaldarmerkja má rekja til [[riddari|riddara]] á [[miðaldir|miðöldum]] sem gerðu [[skjöld]] sinn og [[herklæði]] auðþekkjanleg á vígvellinum svo þeir þekktust hvort sem væri af vinum og óvinum. Í [[England]]i og [[Skotland]]i er notkun skjaldarmerkja bundin við einstaklinga og erfist líkt og hver önnur eign, venjulega til elsta barns. Í sumum öðrum löndum er notkun skjaldarmerkja bundin við fjölskyldur.