„Heimspeki endurreisnartímans“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Thijs!bot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: sv:Renässansens filosofi
SpillingBot (spjall | framlög)
m Vélmenni: breyti texta (-[[Image: +[[Mynd:)
Lína 7:
 
== Sögulegt yfirlit ==
[[ImageMynd:Michel de Montaigne 1.jpg|left|thumb|100px|Michel de Montaigne]]
Segja má að endurreisnin hafi einkum falist í því að sækja fyrirmyndir til klassískrar fornaldar. Náttúruhyggja einkenndi list tímabilsins og [[stærðfræði]]n var á ný álitin nátengd heimspekinni. Orsakirnar voru einkum undanhald og fall [[Býsansríkið|Býsansríkisins]] árið [[1453]], aukin samskipti austurs og vesturs, kynni Vestur-Evrópubúa af grískum handritum, prentun bóka, og verslun við [[Kína]] og [[Indland]].