„Berlínarfílharmónían“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Thijs!bot (spjall | framlög)
SpillingBot (spjall | framlög)
m Vélmenni: breyti texta (-[[Image: +[[Mynd:)
Lína 1:
[[ImageMynd:Berlin Philharmonic rehearsing.jpg|thumb|Fílharmóníusveit Berlínar á æfingu í [[Berliner Philharmonie]].]]
'''Fílharmóníusveit Berlínar''' (einnig þekkt undir nafninu '''BPO''' á þýsku Berliner Philharmoniker) er [[sinfóníuhljómsveit]] með aðsetur í [[Berlín]] og er nefnd sem besta hljómsveit veraldar. Núverandi aðalstjórnandi hljómsveitarinnar er Sir [[Simon Rattle]]. Hljómsveitin myndar einnig hina ýmsu kammerhópa.
 
== Saga ==
 
[[ImageMynd:Philharmonie 1a.jpg|thumb|right| Ingangur tónleikahússins Berliner Philharmonie.]]
 
Hljómsveitin var stofnuð árið 1882 í Berlín af 54 hljóðfæraleikurum og bar nafnið '''Frühere Bilsesche Kapelle''' en leystist upp þegar að þáverandi aðalhljómsveitarstjóri [[Benjamin Bilse]] hugðist senda hljómsveitina á fjórða farrými lestar til [[Varsjá|Varsjár]]. Hljómsveitinni var þá gefið núverandi nafn og var fyrsti hljómsveitarstjóri hennar [[Ludwig von Brenner]] en stöðu hans hlaut [[Hans von Bülow]] árið [[1887]] og jókst þá orðstír hljómsveitarinnar til muna. Heimsfrægir hljómsveitarstjórar voru fengnir til að stjórna henni og má þar nefna [[Richard Strauss]], [[Gustav Mahler]], [[Johannes Brahms]] og [[Edward Grieg]].