Munur á milli breytinga „Þilfar“

m
Vélmenni: breyti texta (-[[Image: +[[Mynd:)
m
m (Vélmenni: breyti texta (-[[Image: +[[Mynd:))
[[ImageMynd:Falls_of_Clyde_deck.jpg|thumb|right|Þilfarið á skipinu ''Falls of the Clyde'' er úr járni með gólf úr timbri og nokkur þilfarshús.]]
'''Þilfar''' eða '''dekk''' er á stærri [[skip]]um lárétt plata eða gólf sem liggur yfir [[skipsskrokkur|skipsskrokknum]] öllum eða að hluta, ver áhöfn og farm fyrir veðri og vindum og er aðalvinnusvæði skipsins. Á stærri skipum geta verið mörg þilför hvert upp af öðru líkt og hæðir í húsi. Sum þilför bera sérstök nöfn eftir því hvert hlutverk þeirra er.
 
14.478

breytingar