„Stigull“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Replace gradient image with svg version
SpillingBot (spjall | framlög)
m Vélmenni: breyti texta (-[[image: +[[Mynd:)
Lína 1:
:''Hér er talað um reikniaðgerð í stærðfræði. Einnig er til nemandafélag með þessu nafni, sjá [[Stigull (nemandafélag)]].''
----
[[imageMynd:Gradient2.svg|thumb|300px|Falli lýst með svörtum og hvitum lit, og stiglar þess í ýmsum punktum táknaðir með örvum.]]
'''Stigull''' er, í [[stærðfræðigreining|stærðfræðigreiningu]], [[vigur]] allra fyrstu [[hlutafleiða]] [[fall]]s. Það er notað til þess að lýsa bratta eða halla falls með tilliti til allra vídda. [[Vigurgreining]] er sú grein [[stærðfræði]]nnar sem fæst við [[vigursvið]].