„Romano Prodi“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Thijs!bot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: el, simple, tr, vec
mEkkert breytingarágrip
Lína 14:
Þegar forsetatíð hans lauk var aftur litið til hans sem leiðtogaefnis vinstri-miðflokkanna og [[2005]] bauð nýtt kosningabandalag, [[Einingarbandalagið]] (''L'Unione'') með þátttöku hluta kommúnistaflokksins, fram í [[Sveitarstjórnarkosningar á Ítalíu 2005|sveitarstjórnarkosningum]].
 
Í [[Þingkosningar á Ítalíu 2006|þingkosningunum]] í [[apríl]] [[2006]] hlaut Einingarbandalagið nauman meirihluta (einungis 25.000 atkvæða meirihluta) sem tryggði því aðeins tveggja sæta meirihluta í [[Öldungadeild ítalska þingsins|öldungadeildinni]]. [[17. maí]] tók hann við [[stjórnarmyndunarumboð]]i úr hendi nýkjörins [[forseti Ítalíu|forseta Ítalíu]], [[Giorgio Napolitano]]. Miklar deilur um utanríkisstefnu stjórnarinnar leiddu til þess að öldungadeildin felldi stefnuskrá [[Massimo D'Alema]], utanríkisráðherra [[20. febrúar]] [[2007]]. Tveimur dögum síðar sagði Prodi af sér forsætisráðherraembætti.