„Sænsk tónlist“: Munur á milli breytinga

ekkert breytingarágrip
mEkkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Sænsk tónlist varð líka fyrir áhrifum af nútímalegri tónlistarstefnum, þar á meðal popp tónlistar. Í lok níunda áratugarins og byrjun þess tíunda á [[20. öld]]inni, fengu [[Gautaborg]] og [[Stokkhólmur]] mikilvægt hlutverk í þungarokksheiminum. Á þessum tíma urðu skandinavískar þungarokkshljómsveitir, eins og [[Opeth]], mjög vinsælar meðal þeirra sem hlustuðu á þungarokk. Gautaborg og Stokkhólmur voru aðalmiðstöðvar hljómsveitanna.
 
Sænskar popphljómsveitir eins og [[ABBA]], [[Roxette]], [[Ace of Base]] og [[The Cardigans]] eru meðal þeirra sem hlotið hafa heimsfrægð. Pönk rokkhljómsveitin [[The Hives]], svo enn nýlegra dæmi sé tekið, er einnig orðin heimsfræg.
 
== Þjóðlagatónlist ==
Óskráður notandi