„Landbúnaðarháskóli Íslands“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Jóna Þórunn (spjall | framlög)
Jóna Þórunn (spjall | framlög)
Lína 26:
== Félagslíf ==
Þar sem skólinn er nokkuð klofinn, en mestöll starfsemi fer fram á Hvanneyri, geta allir nemendur og starfsmenn ekki haft sama félagslífið. Félagslífið á Hvanneyri er öflugt undir stjórn Stúdentaráðs. Starfræktir eru meðal annars Lista- og menningarklúbbur, Útivistarklúbbur og Hestamannafélagið Grani en einnig minni klúbbar. Helstu viðburðir á skólaárinu eru Sprelldagur í september til að bjóða nýja nemendur velkomna, Árshátíð, Survivor Hvanneyri, [[þorrablót]] og minni uppákomur á vegum klúbbanna.
 
=== Viskukýrin ===
Viskukýrin er spurningakeppni Landbúnaðarháskólans og keppa þar sín á milli Háskóladeild 1 til 3 (árin), framhaldsnemar, starfsmenn, staðarbúar á Hvanneyri og Bændadeildir 1 og 2. Sigurvegarar hafa verið sem hér segir:
* Starfsmenn (2005)
* Framhaldsnemar (2006)
* Staðarbúar (2007)
 
Keppnin er lífleg og spurningarnar úr öllum áttum. Spyrill hefur öll árin verið [[Logi Bergmann Eiðsson]].
 
== Aðstaða ==