„Hippasos“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Thijs!bot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: sv:Hippasos
Ojs (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Hippasos''' frá Metapontum, fæddur um 500 f.Kr. í [[Grikkland hið mikla|Grikklandi hinu mikla]] var [[Grikkland hið forna|forngrískur]] [[heimspeki]]ngur. Hann er sá nemandi [[Pýþagóras]]ar sem er talinn hafa uppgötvað að [[ferningsrót]]in af [[2 (tala)|2]] er [[óræð tala]]. Þetta uppgötvaði Hippasos í miðri siglingu en hinir pýþagóringarnir köstuðu honum fyrir borð því þeir vildu ekki trúa að þessi mikilvæga tala gæti verið annað en hlutfall heilla talna.
 
Hans er einnig minnst fyrir tilraunir sínar á hljómburði og bergmáli. Lítið er varðveitt af ritverkum hans.