Munur á milli breytinga „Ísleifur Gissurarson“

ekkert breytingarágrip
(Minntist á Grænland líka)
 
Foreldrar hans voru [[Gissur hvíti Teitsson]] af ætt [[Mosfellingar|Mosfellinga]] og [[Þórdís Þóroddsdóttir]]. Eftir nám í [[Herfurða|Herfurðu]] (Herford) á [[Saxland]]i var hann vígður biskup af [[Aðalbjartur erkibiskup|Aðalbjarti]] erkibiskupi í [[Bremen|Brimum]] [[1056]], þá sem biskup bæði yfir Íslandi og Grænlandi, en ekki er vitað til þess að hann hafi nokkurntíman sinnt því síðarnefnda. Byggði hann upp biskupsstól á föðurleifð sinni í Skálholti og stofnaði þar skóla. Meðal nemenda hans var [[Jón Ögmundarson biskup|Jón Ögmundarson]], sem síðar varð fyrstur biskup á [[Hólar í Hjaltadal|Hólum]].
Ísleifur lést í Skálholti hinn 5. júlí 1080 og hafði þá verið biskup í 24 ár.
 
Kona Ísleifs var [[Dalla Þorvaldsdóttir]] og áttu þau synina [[Þorvaldur Ísleifsson|Þorvald]], [[Teitur Ísleifsson|Teit]] og [[Gissur Ísleifsson biskup|Gissur]], sem varð biskup eftir föður sinn.
Óskráður notandi