„Úttaugakerfið“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Thijs!bot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: ja:末梢神経系
heimskuleg tilvísun í tölu
Lína 2:
'''Úttaugakerfið''' er í [[líffærafræði]] annar hluti [[taugakerfið|taugakerfisins]] en hinn er [[miðtaugakerfið]], það samanstendur af þeim [[taug]]um og [[taugafruma|taugafrumum]] sem eru fyrir utan og teygja sig úr miðtaugakerfinu.
 
Úttaugakerfinu er skipt í [[2 (tala)|tvennt]]: [[viltaugakerfið]] sem [[lífvera]]n getur stjórnað með [[vilji|vilja]] sínum og [[dultaugakerfið]] sem starfar sjálfkrafa og sér um að halda [[líffæri|líffærum]] gangandi.
</onlyinclude>