„Atómmassi“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
+ belarusian interwiki
Cessator (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 12:
 
==Saga==
Fyrir [[19601961-1970|7. áratuginn]] lá önnur viðmiðun til grundvallar skilgreiningunni á atómmassa, þ.e. [[súrefni]] (O). Ástæðan fyrir því vali var að súrefni er algengasta efnið í efnasamböndum yfirleitt. <sup>16</sup>O er algengasta samsæta þess, með 8 [[róteind]]um og 8 [[nifteind]]um.
 
Gallinn var hinsvegar sá að í náttúrulegu súrefni er einnig að finna <sup>17</sup>O og <sup>18</sup>O í eilitlum mæli. Efnafræðingar notuðust við mælikvarða þar sem þessarri náttúrulegu blöndu var ánafnaður atómmassinn 16. Eðlisfræðingar kusu hinsvegar að ánafna sömu tölu, 16, samsætunni <sup>16</sup>O hreinni. Mælt á þann mælikvarða hafði náttúrulegt súrefni atómmassann 16,0044917. Gerð var málamiðlun sem byggir á samsætunni <sup>12</sup>C. Með henni var komið til móts við kröfu eðlisfræðinga um að byggja á hreinni samsætu jafnframt því sem tölurnar urðu svipaðar því sem verið hafði á mælikvarða efnafræðinganna (atómmassi náttúrulegs O er 15,9994).