„Útvarp“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Thvj (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Thvj (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Útvarp''' eða '''hljóðvarp''' er tæki eða [[tækni]] sem notast við [[útvarpsbylgjur]] til að miðla upplýsingum [[þráðlaust]]. Getur einnig átt við stofnun eða félag sem miðlar upplýsingum þannig, t.d. [[Ríkisútvarpið]]. Algeng notkun á útvarpstækni eru annars vegar [[hljóðvarp]] og hins vegar [[sjónvarp]].
 
Í daglegri notkun er þó mun algengara að orðið útvarp sé notað um '''útvarpstæki''', eða útvarpsmóttakara. Slíkt tæki getur tekið við hljóðvarpsútsendingum á ýmsum [[bylgjulengd]]um og kóðunartækni. Algengt er að útvarpstæki geti tekið við [[FM]], [[AM]], [[stuttbylgja|stuttbylgjuútsendingum]] og [[langbylgja|langbylgjuútsendingum]]
Útvarpstækni er einnig notuð við [[sjónvarp]].
 
{{stubbur}}