„Jónandi geislun“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
m fl + iw
Thvj (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Jónandi geislun''' er annað hvort [[rafsegulgeislun]] eða [[agnageislun]], sem er nægjanlega [[orka|orkumikil]] til að [[jón]]a [[frumeind]] eða [[sameind]]. Jónandi [[geislun]] myndast við [[kjarnahrörnun]], [[kjarnasundrun]] og [[kjarnasamruni|kjarnasamruna]] eða í [[röntgenröntgengeislun|röntgentækjum]]tækjum og [[eindahraðall|eindahröðlum]] og getur verið hættuleg [[lífvera|lífverum]]. Dæmi um geislun, sem ekki er jónandi er [[útfjólublá]] geislun, [[útvarp]]sgeislun og [[örbylgjur|örbylgjugeislun]].
 
{{eðlisfræðistubbur}}