„Rafeindarvolt“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Thvj (spjall | framlög)
Ný síða: '''Rafeindarvolt''' er mælieining orku, táknuð með '''eV'''. Jafngildir þeirri hreyfiorku sem ein, óbundin rafeind fær í rafsviði af styrk eitt volt í [[lo...
 
Pollonos (spjall | framlög)
m iw + flokkur
Lína 1:
'''Rafeindarvolt''' er mælieining [[orka|orku]], táknuð með '''eV'''. Jafngildir þeirri hreyfiorku sem ein, óbundin [[rafeind]] fær í [[rafsvið]]i af styrk eitt [[volt]] í [[lofttæmi]]. Er einkum notuð í [[öreindafræði]] og [[kjarneðlisfræði]] og er mjög lítil, þ.e. 1 eV = 1,602.. x10<sup>-19</sup> J. Er einnig notuð sem mælieining [[massi|massa]], þ.e. 1 eV/c<sup>2</sup> = 1,783x10<sup>-36</sup> kg, þar sem ''c'' er [[ljóshraði]]. T.d. hefur rafeind og [[jáeind]] [[hvíldarmassi|hvíldarmassa]]nn 0,511 MeV/c<sup>2</sup>. Er ekki [[SI]]-mælieining.
 
[[Flokkur:Mælieiningar]]
 
[[ast:Electrón-voltiu]]
[[bn:ইলেকট্রন-ভোল্ট]]
[[br:Elektron-volt]]
[[bg:Електронволт]]
[[ca:Electronvolt]]
[[cs:Elektronvolt]]
[[da:Elektronvolt]]
[[de:Elektronenvolt]]
[[et:Elektronvolt]]
[[el:Ηλεκτρονιοβόλτ]]
[[en:Electronvolt]]
[[es:Electronvoltio]]
[[fr:Électron-volt]]
[[gl:Electronvoltio]]
[[ko:전자볼트]]
[[hr:Elektronvolt]]
[[id:Elektronvolt]]
[[it:Elettronvolt]]
[[he:אלקטרון וולט]]
[[lt:Elektronvoltas]]
[[hu:Elektronvolt]]
[[nl:Elektronvolt]]
[[ja:電子ボルト]]
[[no:Elektronvolt]]
[[nn:Elektronvolt]]
[[pl:Elektronowolt]]
[[pt:Elétron-volt]]
[[ru:Электронвольт]]
[[sk:Elektrónvolt]]
[[sl:Elektronvolt]]
[[sr:Електронволт]]
[[fi:Elektronivoltti]]
[[sv:Elektronvolt]]
[[th:อิเล็กตรอนโวลต์]]
[[uk:Електронвольт]]
[[zh:電子伏特]]