„Austur-Barðastrandarsýsla“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ný síða: Í Austur-Barðastrandarsýslu er eitt sveitarfélag, Reykhólahreppur. Reykhólahreppur er syðsta sveitarfélag Vestfjarða. Landamörk hreppsins að norðan eru vatnaskil á hále...
 
Cessator (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
Í '''Austur-Barðastrandarsýslu''' er eitt sveitarfélag, [[Reykhólahreppur]]. Reykhólahreppur er syðsta sveitarfélag Vestfjarða. Landamörk hreppsins að norðan eru vatnaskil á hálendinu um suðurjaðar Glámu og norðurenda Reiphólsfjalla, norður um miðja Þoskafjarðaheiði. Sveitarfélagið nær frá botni Gilsfjarðar og vestur í Kjálkafjörð. Stærð sveitarfélagsins er 1090 km2.
 
Hinn upphaflegi Reykhólahreppur náði frá Kambsfjalli vestur að Múlaá í Þorskafirði, en 4. júlí 1987 sameinuðust allir hreppar í Austur-Barðastrandarsýslu undir nafni Reykhólahrepps. Hinir fjórir voru [[Geiradalshreppur]], [[Gufudalshreppur]], [[Múlahreppur]] og [[Flateyjarhreppur]].