„Óflekkað mannorð“: Munur á milli breytinga

ekkert breytingarágrip
(tók úr forseti, á misskilningi byggt.)
Ekkert breytingarágrip
'''Óflekkað mannorð''' er [[hugtak]] í [[Ísland|íslenskum]] [[Íslensk lög|lögum]], sem varðar [[kjörgengi]] og hæfni manna til að gegna ákveðnum [[embætti|embættum]] og [[starf|störfum]], t.d. embætti [[alþingismaður|alþingismanns]], og [[lögmaður|lögmanns]], auk annara mikilsmetinna embætta [[opinber geiri|hins opinbera]].
 
Óflekkað mannorð er svo skilgreint í 5. gr. [[Lög um kosningar til Alþingis|laga um kosningar til Alþingis]] [http://www.althingi.is/lagas/nuna/2000024.html#G5] frá [[ár]]inu [[2000]]: