„Nintendo DS“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
BiT (spjall | framlög)
Nori (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Lína 16:
}}
 
'''Nintendo DS''' (oft skammstafað '''DS''' eða '''NDS'''), er [[leikjatölva]] frá [[Nintendo]] í lófastærð sem hefur tvo [[skjár|skjái]]. Hún var gefin út árið [[2004]]. Nafnið "'''DS'''" stendur fyrir enska heitið "'''D'''ual-'''S'''creen" ("tveggja-skjáa") eða "'''D'''evelopers' '''S'''ystem" ("þróunar kerfi"). Hönnunin á DS líkist [[skel]] en hún getur opnast of lokast lárétt (sbr. [[Game Boy Advanced SP]] og [[Game & Watch]]). Árið [[2006]] var DS endurhönnuð, og gefin út undir nafninu [[DS Lite]].
 
==Virkni==