„Veðurspá“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Thvj (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Thvj (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Veðurspá''' er spá fyrir [[Veður|veðri]], sett fram á [[texti|textaformi]], í töluðu [[mál]]i eða [[mynd]]rænt. Getur verið skammdræg (fáeinar [[klukkustund]]ir eða [[dagur|dagar]] fram í tímann), meðaldræg (fáeinar [[vika|vikur]] fram í tímann) eða langdræg ([[mánuður|mánuðir]] eða jafnvel [[ár]] fram í tímann). [[Tölvuforrit]] eru notuð til að reikna [[tölvuspá]], sem [[veðurfræði]]ngur styðst við þegar hann semur er veðurspá. [[Veðurstofa Íslands]] gefur út veðurspá fyrir [[Ísland]] og umhverfi þess.
 
{{Náttúruvísindastubbur}}