„Rafmagns- og tölvuverkfræði“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Orri (spjall | framlög)
Ný síða: ''' Rafmagns- og tölvuverkfræði''' er námsbraut og gráða sem er kennd í háskólum víða um heim. Eins og nafnið gefur til kynna samanstendur hún af bæði [[rafmagnsverkfræð...
 
Cessator (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
''' Rafmagns- og tölvuverkfræði''' er námsbraut og gráða sem er kennd í háskólum víða um heim. Eins og nafnið gefur til kynna samanstendur hún af bæði [[rafmagnsverkfræði]] og [[tölvuverkfræði]]. Meðal þess sem er kennt í grunnnámi til í rafmagns- og tölvuverkfræði er slatti af [[stærðfræði]], grunnur í [[eðlisfræði]] og [[tölvunarfræði]], tölvutækni, rafrásafræði, [[rafeindatækni]], hliðræn og stafræn merkjafræði, fjarskiptaverkfræði, [[rafsegulfræði]].
Í framhaldsnámi er síðan oftast meiri sérhæfing og yfirleitt eitt stórt verkefni. Þótt náminu sé ekki allsstaðar skipt í grunnám og framhaldsnám er námið oftast mjög svipað í uppbyggingu.
 
[[Flokkur:Rafmagnsverkfræði]]
[[Flokkur:Tölvuverkfræði]]