„Skólinn í Aþenu“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Cessator (spjall | framlög)
Ný síða: thumb|right|400px|[[Skólinn í Aþenu eftir Rafael (1509-1510)]] '''Skólinn í Aþenu''' er eitt frægasta málverk ítalska [[Endur...
 
Cessator (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 2:
'''Skólinn í Aþenu''' er eitt frægasta [[málverk]] [[Ítalía|ítalska]] [[Endurreisnin|endurreisnarlistamannsins]] [[Rafael]]e. Það var málað árin [[1509]] til [[1510]] og er 5,77 m hátt og 8,14 m breitt.
 
Rafael var falið að skreyta með veggmálverkum fjóra sali í [[Páfagarður|PáfagarðiVatíkanhöll]]inni í [[Vatíkanið|Vatíkaninu]] sem eru nú þekktir sem ''Stanze di Raffaello'' (salir Rafaels). ''Stanza della Segnatura'' (þar sem Skólinn í Aþenu er) var fyrsti salurinn sem hann skreytti og Skólinn í Aþenu var annað málverkið sem hann kláraði, á eftir ''[[La disputa]]''.
 
==Málverkið==