„Teljanlegt mengi“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Jóna Þórunn (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Endurskrifað
Lína 1:
[[Mynd:Gagntæk vörpun.png|right|frame|Í [[stærðfræði]] kallast [[mengi]] <math>A</math> ''teljanlegt'' (e. countable) ef hægt er að smíða [[gagntæk vörpun|gagntæka vörpun]] frá því á hlutmengi <math>B \subseteq \mathbb{N}</math> [[náttúrulegar tölur|náttúrulegu talnanna]]. Ef <math>B</math> inniheldur óendanlega mörg stök (t.d. ef <math>B</math> er mengi [[frumtala|frumtalnanna]] eða sléttu talnanna) er <math>A</math> ennfremur ''teljanlega óendanlegt''. Sé mengi ekki teljanlegt er það kallað ''[[Óteljanlegt mengi|óteljanlegt]]''.
[[Mynd:Gagntæk vörpun.png|right|frame|[[Mengi]]ð '''Y''' er teljanlegt þar sem hægt er að [[gagntæk vörpun|varpa]] því á mengið '''X''' sem sniðið er eins og mengi [[náttúrulegar tölur|náttúruleg tala]].]]
 
==Dæmi==
'''Teljanlegt mengi''' er í [[stærðfræði]] [[mengi]] sem er annað hvort endanlegt eða teljanlega óendanlegt. Það telst endanlegt ef hægt er að [[gagntæk vörpun|varpa]] því á mengi á sniðinu ([[1 (tala)|1]], [[2 (tala)|2]], [[3 (tala)|3]], [[4 (tala)|4]], ... n) þar sem n er [[náttúrulegar tölur|náttúruleg tala]] og teljanlega óendanlegt ef til er gagntæk vörpun milli þess og <math>\mathbb{N}</math>, önnur mengi eru [[Óteljanlegt mengi|óteljanleg]].
*Sérhvert endanlegt mengi er teljanlegt þar sem unnt er að ganga á röðina af stökunum (röðin skiptir ekki máli) og úthluta hverju staki næstu náttúrulegu tölu, þar sem við byrjum á 1. Þessi aðgerð tekur enda því mengið er endanlegt, svo vörpunin er einfaldlega milli mengisins og fyrstu ''n'' [[náttúrulegar tölur|náttúrulegu talnanna]] (sem er hlutmengi í <math>\mathbb{N}</math>) og er augljóslega gagntæk.
*Mengi sléttra talna ''S'' er teljanlega óendanlegt. Þetta fæst beint út úr skilgreiningunni, þar sem ''S'' er jú hlutmengi í <math>\mathbb{N}</math>. Hins vegar getum við sýnt að hægt sé að varpa ''S'' beint á mengi náttúrulegra talna. Smíðum vörpun <math>\phi : S \rightarrow \mathbb{N}</math> þannig að <math>\phi(2k) = k</math> fyrir sérhvert náttúrulegt k. Með öðrum orðum deilir <math>\phi</math> sléttri tölu með tveimur til að finna samsvarandi náttúrulega tölu. Þessi vörpun er [[eintæk|eintækt fall]]: ef <math>\phi(i) = \phi(j)</math> fyrir einhver ''i,j'' í ''S'' þá er <math>i/2 = j/2</math> og því <math>i = j</math>. Hún er ennfremur [[átæk|átækt fall]]: töluna <math>n \in \mathbb{N}</math> má rita sem <math>\phi(2n) = n</math>, svo <math>\phi</math> er gagntæk. Því er ''S'' teljanlegt. Við höfum í raun sýnt hvernig beri að sanna jafngildi skilgreiningunnar við þá sem krefst þess að gagntæka vörpunin sé yfir á allt <math>\mathbb{N}</math> (svo fremi sem mengið sé ekki endanlegt).
 
{{Stærðfræðistubbur}}