„Fjarlægðarformúlan“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Jóna Þórunn (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Tenga við firð
Lína 1:
'''Fjarlægðarformúlan''' er [[stærðfræðiregla]], sem finnur stystu vegalengd á milli einhverra tveggja punkta í tvívíðu [[hnitakerfi]]. Algengt er að punktarnir séu táknaðir með hnitunum (x<sub>1</sub>,y<sub>1</sub>) og (x<sub>2</sub>,y<sub>2</sub>). Fjarlægðin á milli þeirra er beint strik, sem við köllum d (dregið af enska orðinu distance). [[Lárétt]] bil á milli punktanna er (x<sub>2</sub>-x<sub>1</sub>) og [[lóðrétt]] bil á milli þeirra er (y<sub>2</sub>-y<sub>1</sub>). Þá finnst d samkvæmt [[Pýþagórasarreglan|reglu Pýþagórasar]] þannig:
 
:<math>d = \sqrt{ (x_2-x_1)^2 + (y_2-y_1)^2 }</math>
 
Ef við lítum á d sem fall sem tekur inn tvo punkta og skilar fjarlægðinni milli þeirra fáum við [[firð]] á mengið <math>\Bbb{R}</math>, sem er oftast nefnd ''Evklíðska firðin''.
 
{{Stæ-stubbur}}