„Vitsmunavísindi“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Heiða María (spjall | framlög)
Ný grein (stubbur)
 
Heiða María (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
Vitsmunavísindi er fjölþætt þekkingarsvið sem hefur það markmið að kanna hæfileika [[hugi|hugans]] til þess að setja fram og reikna og hvernig þessum hæfileikum er komið fyrir í [[heili|heilanum]].
 
Í vitsmunavísindum er fengist við það hvernig unnið er úr [[tákn|táknum]], og þau taka til jafnólíkra greina og [[sálfræði]], [[tölvunarfræði]], [[málvísindi|málvísinda]], [[mannfræði]], [[heimspeki]], [[uppeldisfræði]], [[stærðfræði]], [[verkfræði]], [[lífeðlisfræði]] og [[taugavísindi|taugavísinda]].
 
Skilgreiningin er fengin úr gagnagrunni Íslenskrar málstöðvar.