„Þorri“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 5:
Þorri er nefndur í heimildum frá [[Miðaldir|miðöldum]] sem persónugervingur vetrarins og þar er einnig minnst á [[þorrablót]], en ekki er vitað um hvað þau snerust. Þorrablót eru svo tekin upp sem veislur „að fornum sið“ undir lok [[19._öldin|19. aldar]].
 
Svo segir í [[Fornaldarsögur_Norðurlanda|Fornaldarsögum Norðurlanda]], „Frá Fornjóti og hans ættmennum“:
: ''Fornjótr hét maðr. Hann átti þrjá sonu; var einn Hlér, annarr Logi, þriði Kári. Hann réð fyrir vindum, en Logi fyrir eldi, Hlér fyrir sjó. Kári var faðir Jökuls, föður Snæs konungs, en börn Snæs konungs váru þau Þorri, Fönn, Drífa ok Mjöll. Þorri var konungr ágætr. Hann réð fyrir Gotlandi, Kænlandi ok Finnlandi. Hann blótuðu Kænir til þess, at snjóva gerði ok væri skíðfæri gott. Þat er ár þeira. Þat blót skyldi vera at miðjum vetri, ok var þaðan af kallaðr Þorra mánaðr.''
 
Lína 11:
 
== Tengt efni ==
* [http://www.snerpa.is/net/forn/fornjot.htm Frá Fornjóti ogok hans ættmennumættmönnum] hjá Netútgáfunni.
 
{{Norrænir_mánuðir}}