„Opinberun Hannesar“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Steinninn (spjall | framlög)
Ný síða: {{kvikmynd | nafn = Opinberun Hannesar | plagat = opinberun hannesar stills.jpg | upprunalegt heiti= | caption = brot úr myndinni | leikstjóri = Hrafn Gunnlaugsson | framleiðandi...
 
Ekkert breytingarágrip
Lína 20:
}}
 
'''Opinberun Hannersar''' er [[kvikmynd]] eftir [[Hrafn Gunnlaugsson]] byggð á smásögu [[Davíð Oddsson|Davíðs Oddssonar]], [[Glæpur skekur húsnæðisstofnun]]. Myndin fékk ekki aðeins gagnrýni fyrir lélega kvikmynd heldur þótti það líka ólíklegt að myndin hafi kostað jafn mikið og framleiðendur áætluðu. Ástæða var fyrir þessari gagnrýni því mikið af fjármununum komu úr [[kvikmyndasjóður Íslands|kvikmyndasjóði]]. Í öðru lagi vakti það undrun að hún var sýnd í [[Ríkissjónvarpið|Ríkissjónvarpinu]] daginn áður en hún var frumsýnd í kvikmyndahúsum sem var lýklega aðal ástæðan fyrir að hún fékk næstum enga aðsókn.
 
{{kvikmyndastubbur}}