„Fangelsismálastofnun“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
mEkkert breytingarágrip
mEkkert breytingarágrip
Lína 14:
Fangelsið í Kópavogi var tekið í notkun [[1989]] og getur vistað 12 fanga. Það er fyrrverandi unglingaheimili ríkisins. Þar eru allir kvenfangar landsins hafðir en einnig karlar þar sem að jafnaði afplána aðeins 4-5 konur dóma á hverjum tíma. Í fangelsinu vinna fangarnir greidda verktakavinnu samkvæmt samningum sem verkstjóri fangelsins gerir við fyrirtæki á einkamarkaði. [[Menntaskólinn í Kópavogi]] býður upp á námskeið í fangelsinu.
 
Fangelsið á Litla-Hrauni var stofnað [[8. mars]] [[1929]]. Það er stærsta fangelsi landsins og tekur 33 fanga. Fangelsinu er skipt í mismunandi byggingar sem nefnast Hús 1, 2, 3 og 4. Við fangelsið starfa 43 [[fangavörður|fangaverðir]], fjórir deildarstjórar og einn fulltrúi. Í fangelsinu vinna fangarnir greiddagreidd laun fyrir vinnu við vörubrettasmíði, hellusteypahellusteypu, þrif, þvottahús, skrúfbútaframleiðslaskrúfbútaframleiðslu, skjalaöskjuframleiðslaskjalaöskjuframleiðslu, bílnúmera- og skiltagerð, samsetningsamsetningar í járn- og trésmíði og bón og þvotturþvott bíla. [[Fjölbrautaskóli Suðurlands]] býður föngum upp á nám á meðan á afplánun stendur.
 
Fangelsið á Kvíabryggju var upphaflega notað [[1954]] til þess að vista feður sem ekki greiddu meðlagsmeðlag eða barnalífeyri. Fangelsið var tekið í almenna notkun 1963. Þar er pláss fyrir 14 fanga. Þar ereru ekki rimlar fyrir gluggum og svæðið er ekki afgirt.
 
Á Akureyri er fangelsisdeild í húsnæði [[Lögreglan á Íslandi|lögreglunnar]] sem tekur 9 fanga. Þar er ekki aðstaða til vinnu eða náms. Fangar eru ekki vistaðir þar lengur en í nokkra mánuði.