„Hegningarhúsið“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Iceland-Reykjavik-Skolavordustigur-Prison-2.jpg|thumb|300px|Hegningarhúsið við Skólavörðustíg í [[Reykjavík]]]]
'''Hegningarhúsið''' við [[Skólavörðustígur|Skólavörðustíg 9]] (oft kallað '''Nían''') er fangelsi rekið af [[Fangelsismálastofnun]]. Í dag er það notað sem móttökufangelsi, þar sem fangar dvelja í stutta stund þegar þeir hefja afplánun dóma. Til stendur að hætta að nota Hegningarhúsið sem fangelsi þar sem það uppfyllir ekki skilyrði varðandi aðstöðu.

Það er hlaðið [[steinhús]] reist [[ár]]ið [[1872]], það er [[friðun|friðað]] [[18. ágúst]] [[1978]] samkvæmt 1. málsgrein 26. og 27. greinar [[þjóðminjalög|þjóðminjalaga]] nr. 52/[[1969]] og tekur friðunin til ytra borðs þess ásamt [[álma|álmum]] til beggja hliða og [[anddyri]] með [[stigi|stiga]]. [[Hæstiréttur Íslands|Hæstiréttur]] var þar til húsa á árunum [[1920]] – [[1949]].
 
[[Fangaklefi|Fangaklefarnir]] í hegningarhúsinu eru litlir og [[loftræsting]] ónóg, [[fangi|fangar]] kvarta gjarnan yfir bágri salernisaðstöðu, en ekkert herbergjanna 16 er svo vel búið að menn geti gengið þar örna sinna svo vel sé, því þar eru hvorki [[salerni]] né [[handlaug]]ar.
 
Áhöfninni á [[MB Rosinn|MB Rosanum]] var stungið þar inn, eins og heyra má í textanum í [[Ísbjarnarblús]] [[Bubbi Morthens|Bubba Morthens]].
 
==Tengill==
*[http://www.fangelsi.is/fangelsi-rikisins/hegningarhusid/ Upplýsingar um Hegningarhúsið á heimasíðu Fangelsismálastofnunnar]
*[http://www.visir.is/apps/pbcs.dll/article?AID=/20060818/FRETTIR01/60818056/1091 www.visir.is - Hegningarhúsið stenst ekki undanþáguskilyrði]
 
{{Reykjavíkurstubbur}}