Munur á milli breytinga „Reyðarfjörður“

ekkert breytingarágrip
Reyðarfjörður er lengsti fjörður Austfjarða, 30km langur og 7km breiður.
 
Í gegnum tíðina hefur því verið haldið fram að Reyðarfjörður sé krummaskuð sem hann og var, en nú eru aðrir tímar. Á staðinn eru komnir margir afþreyingamöguleika, svosem íþróttahöll, líkamsræktarstöð, bíóhús og 2 barir. Einnig er þjónustustig hátt á Reyðarfirði með 3 banka, 3 bensínstöðvar, skyndibitastað og ýmislegt fleira.
 
Mikill uppgangur er á Reyðarfirði vegna atvinnuaukningar með tilkomu nýs [[álver]]s á Íslandi, sem er jafnframt það stærsta á Íslandi. Fyrirtækið sem er að reisa það er [[Alcoa]], kanadískt fyrirtæki.
Óskráður notandi