„Litlulaugaskóli“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Gunnarsigf (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Gunnarsigf (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''''Litlulaugaskóli''''' er lítill grunnskóli á [[Laugar|Laugum]] í Reykjadal en hann sækja nemendur búsettir í Reykjadal. Skólaárið 2006-2007 stunda 47 nemendur nám við skólann. Skólinn er rekinn af sveitarfélaginu Þingeyjarsveit en skólastjóri er Baldur Daníelsson.
 
== Aðstaða ==
Í skólabyggingunni eru 5 kennslustofur en einnig er þar Bókasafn Reykdæla. Skólinn er útbúinn 7 fartölvum afásamt Dellnokkrum tegundborðtölvum. Íþróttakennsla fer fram í íþróttahúsinu á Laugum sem er í eigu [[Framhaldsskólinn á Laugum|Framhaldsskólans á Laugum]].