„Tónkvíslin“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Jóna Þórunn (spjall | framlög)
m flokka þetta svona
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:NFL 0089.JPG|thumb|Frá keppninni 2006]]
'''''Tónkvíslin''''' er söngkeppni sem nemendur [[Framhaldsskólinn á Laugum|Framhaldsskólans á Laugum]] halda og keppa þar 5 grunnskólar auk Framhaldsskólans á Laugum í tvískiptri keppni. Annars vegar er valið framlag framhaldsskólans fyrir [[Söngkeppni framhaldsskólanna|Söngkeppni framhaldsskólanema]] og hinsvegar er valið besta atriðið úr grunnskólunum. Keppnin er haldin í íþróttahöllinniíþróttahúsinu við tjörnina á [[Laugar|Laugum]] í Reykjadal.
 
Grunnskólarnir sem taka þátt í keppninni eru allir úr [[Þingeyjarsýsla|Þingeyjarsýslu]], það eru [[Litlulaugaskóli]] á Laugum, [[Stórutjarnaskóli]] í Ljósavatnsskarði, [[Borgarhólsskóli]] á Húsavík, [[Hafralækjarskóli]] í Aðaldal og [[Reykjahlíðarskóli]] í Mývatnssveit.