„Ríkisútvarpið“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
m flokkun
Lína 5:
 
==Útvarp==
Ríkisútvarpið hóf útsendingar [[2120. desember]] [[1930]]. Fyrstu ár útvarpsins var bara sent út á einni rás og í nokkra klukkutíma á kvöldi. Fyrsti útvarpstjórinn var Jónas Þorbergsson. Ríkisútvarpið þurfta að fara eftir ákveðnum útvarpreglum svo sem að rækta íslenska tungu og sögu íslands. Einnig þurftu þeir að vera með einhverskonar fréttir og láta í ljós mismunandi skoðanir fyrir fólk til umhugsunar. Það þurfti líka að huga að hafa skemmtiefni fyrir almenning og einnig eitthvað uppbyggilegt barnaefni fyrir krakka á öllum aldri.
 
==Sjónvarp==