„Litla Ilíonskviða“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Cessator (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Cessator (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 7:
Þótt kvæðið sé glatað eru um þrjátíu línur varðviettar úr kvæðinu sjálfu en auk þess er varðveittur útdráttur úr efni hennar frá því í síðfornöld.
 
Kvæðið hófst á útbýtingu vopna [[Akkilles]]ar, sem mesta hetjan meðal Grikkja átti að fá: um vopnin keppa [[AjaxAjas Telamonsson]] og [[Ódysseifur]], sem hlaut vopnin að lokum. AjaxAjas gengur af göflunum og fremur að endingu [[sjálfsmorð]].
 
Ódysseifur situr fyrir Helenosi og handsamar hann en Helenos spáir fyrir um hvernig Grikkir fái tekið Tróju. Ódysseifur og [[Díómedes]] halda til [[Lemnos]] til að sækja [[Fíloktetes]], sem drepur [[París (persóna)|París]] í bardaga. [[Helena fagra|Helena]] giftist þá [[DeifóbosDeífóbos]]i. Ódysseifur sækir son Akkillesar, [[Neoptolemos]] og kemur með hann til [[Trója|Tróju]], fær honum hervopn föður síns og vofa Akkillesar birtist honum. Neoptolemos vegur tróversku hetjuna [[Evrýpylos]]. Ódysseifur fer inn í Tróju, dulbúinn sem betlari. Helena ber kennsl á hann en þegir.
 
Gyðjan [[Aþena (gyðja)|Aþena]] lætur [[Epeios]] smíða viðarhest og Grikkir koma bestu köppum sínum fyrir inni í hestinum, brenna búðir sínar og draga sig í hlé til eyjunnar [[Tenedos]] sem var skammt frá. Tróverjar halda að Grikkir séu á brott fyrir fullt og allt, rjúfa hluta borgarmúrsins og draga hestinn inn í borgina og fagna.