„Ávík“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Jóna Þórunn (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Thvj (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Ávík''' er samheiti notað yfir tvo [[Bær|bæi]] í [[Trékyllisvík]], Stóru-Ávík og Litlu-Ávík. Á Litlu-Ávík hefur verið mönnuð veðurstöð[[veðurathugunarstöð]] síðan [[1995]]. Ofan Stóru-Ávík er stór steinn, jarðfastur, úr [[granít]]i sem kallast Grásteinn eða Silfursteinn. Er hann talinn hafa borist með [[hafís]] frá [[Grænlandi]] þegar sjávarstaða var hærri. Annan slíkan stein er að finna á [[Tjörnes]]i.
 
[[Flokkur:Strandir]]