Munur á milli breytinga „Alþingiskosningar“

Engin breyting á stærð ,  fyrir 14 árum
smá tilfæring, held að þetta komi betur út
(færi lista yfir alþingiskosningar hingað, engin ástæða til að aðskilja þetta)
(smá tilfæring, held að þetta komi betur út)
{{Íslensk stjórnmál}}
[[Mynd:Alþingiskosningar1963-2003.PNG|thumb|400px|Úrslit alþingiskosninga 1963-2003. Sýnd eru þau framboð sem náð hafa mönnum á þing tvisvar eða oftar í röð.]]
{{Íslensk stjórnmál}}
'''Alþingiskosningar''' eru [[kosningar]] til [[Ísland|íslenska]] [[löggjafarþing]]sins, [[Alþingi]]s. Alþingiskosningar fara að jafnaði fram á fjögurra ára fresti nema [[Þingrof|þing sé rofið]] áður en kjörtímabili lýkur. Kosningarétt hafa allir íslenskir [[ríkisborgar|ríkisborgarar]] yfir 18 ára aldri sem hafa átt [[lögheimili]] á Íslandi, hafi maður verið búsettur erlendis lengur en 8 ár þarf þó að sækja sérstaklega um kosningaréttinn. Kjörgengi hafa allir þeir sem hafa kosningarétt og [[óflekkað mannorð]] en [[Hæstiréttur Íslands|hæstaréttardómarar]] eða [[umboðsmaður Alþingis]] eru þó ekki kjörgengir né heldur [[Forseti Íslands]].