„Lögsögumaður“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Cessator (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
stafavíxl oþh
Lína 4:
 
Úr lögsögumannsþætti:
„Svo er enn mælt að sá maður skaskal vera nokkur ávallt á landi vourvoru er skyldur sé til þess að segja lög mönnum og heitir sá lögsögumaður...
 
Það er og mælt að lögsögumaður er skyldur til þess að segja upp lögþáttu alla á þremur sumrum hverjum en þingsköp hvert sumar. Lögsögumaður á upp að segja sýknuleyfi öll að lögbergi svo að meiri hlutur manna sé þar ef því um náir og misseristal og svo það ef menn skulu koma fyrr til alþingis en 10 vikur eru af sumri og tína imbrudagahald og föstuíganga og skal hann þetta allt mæla að þinglausnum. Það er og að lögsögumaður skal svo gerla þáttu alla upp segja að engi viti einna miklu gjörr. En ef honum vinnst eigi fróðleikur til þess þá skal hann eiga stefnu við 5 lögmenn hin næstu dægur áður eða fleiri þá er hann má helst geta af áður hann segi hvern þátt upp og verður hver maður útlægur 3 mörkum er ólofað gengur á mál þeirra og á lögsögumaður sök þá ...“ (Grágás I a, 208-09)