„Byrgið“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Gdh (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Jóna Þórunn (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Lína 24:
 
== Stofnun og starfsemi ==
[[Mynd:Byrgid_gudm.JPG|thumb|left|Guðmundur Jónsson, forstöðumaður Byrgisins.]]
Áður en Byrgið var stofnað hafði Guðmundur Jónsson tekið inn á heimili sitt fólk sem var í óreglu og hafði hann reynt að hjálpa því. En fljótlega kom í ljós að meira þurfti til.<ref name="mbl_her_skiptir_hver_einstakl">{{vefheimild|url=http://mbl.is/mm/gagnasafn/grein.html?grein_id=420019|Morgunblaðið: "Hér skiptir hver einstaklingur máli"|28. desember|2006}}</ref> Hann ásamt nokkrum einstaklingum stofnuðu Byrgið [[1. desember]] [[1996]]<ref>Athugasemd: Sumar heimildir segja að Guðmundur hafi stofnað Byrgið, til dæmis skýrsla Aðalsteins Sigfússonar, en aðrar segja að hann ásamt fleirum hafi stofnað það. Hér er látið standa að Guðmundur og fleiri hafi stofnað það því að það er það sem vefsíða Byrgisins segir.</ref>. Stofnendurnir höfðu sjálfir verið fíklar en losnað frá fíkn<ref name="byrgid_byrgid_stofnad">{{vefheimild|url=http://www.byrgid.is/index.php?option=com_content&task=view&id=3&Itemid=8&lang=is_IS|Vefsíða Byrgisins: Byrgið stofnað|28. desember|2006}}</ref>. Byrgið er rekið sem sjálfseignarstofnun - af samnefndu sjálfseignarfélagi, Byrginu ses.<ref name="felagsmr_fyrirspurn">{{vefheimild|url=http://mbl.is/media/91/591.pdf|Fyrirspurn til stjórnar sjálfseignarstofnunarinnar Byrgisins - líknarfélags|29. desember|2006}}</ref>.